Skólapeysur

Skólastjórnendur eru ekki í vafa um að skólapeysurnar muni styrkja mjög skólabrag og skólamenningu Höfðaskóla um leið og þær eru eitt af sýnilegum einkennum skólans.

Peysan kostar 2500kr.