Söngur á "sal"

Nemendur skólans safnast saman á ganginum fyrir framan stofurnar á yngra stigi og syngja jólalög við undirleik Helenu Ránar.