Valgreinar á unglingastigi 2022-2023

Nemendur þurfa að uppfylla 10 stundir í list- og verkgreinum og valgreinum skólaárið 2022-2023.

List- og verkgreina vikur uppfylla tvær stundir, valgreina dagar uppfylla tvær stundir og einnig eru nemendur allir með einn tíma í bundið val, 8. bekkur í verkefnavinnu og 9. og 10. bekkur í skyndihjálp.

Alls þurfa nemendur því að velja sér fimm stundir.