Skólablað

Haustið 2023 var valgreinin "Skólablað" sett á laggirnar og er stefnan að gefa út nokkur skólablöð á ári héðan í frá.

Fyrsta blaðið leit dagsins ljós í desember 2023.

Ef þú lumar á góðri hugmynd fyrir skólablöðin okkar má endilega senda þær á hofdaskoli@hofdaskoli.is