Mötuneytið og matseðlar

  Mötuneyti skólans er í Höfðaskóla
  • Nemendur skólans eiga kost á að fá heita máltíð í hádeginu, mánudaga til föstudaga.
  • Mötuneytið er í Höfðaskóla og sjá matráður og aðstoðarmatráður á vegum sveitarfélagsins um matseldina. 
  • Upplýsingar um matseðil mánaðarins er að finna á forsíðu.

Skráning í mat fer fram hér