Skráning í hádegismat skólaárið 2025-2026

Skólamáltíðir eru nemendum að kostnaðarlausu.

Mikilvægt er að skrá nemendur í hádegismat til að auðvelda matráð að áætla innkaup og eldun.