Félagsmiðstöðin Undirheimar

Undirheimar er félagsmiðstöð fyrir unglinga í Höfðaskóla. Félagsmiðstöðin stendur fyrir ýmsum skemmtilegum viðburðum á skólaárinu. Undirheimar eru opnir á mánudags- og miðvikudagskvöldum, kl 19:30 - 21:30 yfir vetrartímann, nema annað sé auglýst.

Umsjónarmaður með félagsmiðstöðinni veturinn 2025-2026 er Vigdís Elva Þorgeirsdóttir

Þetta skólaárið mun verða sameiginleg stjórn nemendafélagsins og félagsmiðstöðvarinnar. Í stjórn skólaárið 2025-2026 sitja: 

  • Úr 8. bekk, Arnar Gísli Birkisson og Sædís Hrund Stefánsdóttir.
  • Úr 9. bekk, Arney Nadía Hrannarsdóttir
  • Úr 10. bekk, Aníta Ýr Gunnarsdóttir, Emilía Marey Einarsdóttir og Jón Benedikt Tischleder Jensson