Félagsmiðstöðin Undirheimar

Undirheimar er félagsmiðstöð fyrir unglinga í Höfðaskóla. Félagsmiðstöðin stendur fyrir ýmsum skemmtilegum viðburðum á skólaárinu. Undirheimar eru opnir á þriðju- og fimmtudagskvöldum, kl 20:00 - 22:00 yfir vetrartímann, nema annað sé auglýst.

Umsjónarmaður með félagsmiðstöðinni veturinn 2020-2021 er Þorgerður Þóra Hlynsdóttir