Nemendafélag

Í 10 gr. grunnskólalaga nr. 91/2008 kemur fram að við grunnskóla skuli starfa nemendafélag og er skólastjóri ábyrgur fyrir stofnun þess. 

Nemendafélag Höfðaskóla var stofnað haustið 2020.

Þetta skólaárið mun verða sameiginleg stjórn nemendafélagsins og félagsmiðstöðvarinnar. Í stjórn skólaárið 2023-2024 sitja: 

  • Úr 8. bekk, Patrik Máni Róbertsson og Ylfa Fanndís Hrannarsdóttir.
  • Úr 9. bekk, Alexander Áki Hall Sigurðsson og Anton Logi Reynisson. 
  • Úr 10. bekk, Logi Hrannar Jóhannsson og Sigríður Kristín Guðmundsdóttir.

Nemendafélaginu til halds og trausts er Eva Dís Gunnarsdóttir

Í stjórninni sitja einnig skólastjórnendur, Sara Diljá og Guðrún Elsa.