Nemendafélag

Í 10 gr. grunnskólalaga nr. 91/2008 kemur fram að við grunnskóla skuli starfa nemendafélag og er skólastjóri ábyrgur fyrir stofnun þess. 

Nemendafélag Höfðaskóla var stofnað haustið 2020.

Skólaárið 2022-2023 var kosið í stjórn þess. Niðurstöðurnar voru svohljóðandi:

  • Úr 8. bekk eru þeir Anton Logi Reynisson og Andri Snær Björnsson í stjórn
    og Alexander Áki Hall Sigurðsson varamaður
  • Úr 9. bekk eru þær Birgitta Rún Finnbogadóttir og Sigríður Kristín Valtýsdóttir í stjórn
    og Logi Hrannar Jóhannsson varamaður
  • Úr 10. bekk eru þau Elísa Bríet Björnsdóttir og Ásgeir Sigmar Björnsson í stjórn
    og Steinunn Kristín Valtýsdóttiir varamaður 

Formaður nemendaráðs er Elísa Bríet og ritari er Birgitta Rún. Kosið er til eins skólaárs í senn.

Í stjórninni sitja einnig skólastjórnendur, Sara Diljá og Guðrún Elsa.