Í 10 gr. grunnskólalaga nr. 91/2008 kemur fram að við grunnskóla skuli starfa nemendafélag og er skólastjóri ábyrgur fyrir stofnun þess.
Nemendafélag Höfðaskóla var stofnað haustið 2020 og kosið í stjórn þess. Niðurstöðurnar voru svohljóðandi:
Formaður nemendaráðs er Gabríel Goði Tryggvason og ritari er Elísa Bríet Björnsdóttir. Kosið er til eins skólaárs í senn.
Í stjórninni sitja einnig skólastjórnendur, Sara Diljá og Guðrún Elsa.