100 daga hátíð

Mikið fjör var hjá nemendum í 1. og 2. bekk í dag. Byrjuðað á að vinna verkefni um tugi, einingar og hundruð síðan fengum þau sér sparinesti og fóru á bókasafnið. Eftir mat var teiknað og litað á boli fyrir 100 daga veisluna,  nemendur töldu 100 popp baunir á mann sem voru síðan poppaðar og horft var á myndina Grettir. Að lokum fengu allir viðurkenningarskjal fyrir að hafa lokið 100 dögum í Höfðaskóla.