Nemendur Höfðaskóla hafa verið duglegir að plokka bæinn undanfarna daga. Búið er að plokka tjaldsvæðið, Ránarbraut, Bogabraut, Hólabraut, Fellsbraut og mýrina.
Eins og sjá má á myndum varð afraksturinn ágætur.
Við hvetjum alla til að fara út og plokka !
Hér er hægt að nálgast fleiri myndir
| 
 Höfðaskóli  | 
 Íþróttahús   | 
 Tónlistarskóli 
 
 
 Ábendingar og fyrirspurnir |