Aðalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur foreldrafélagsins verður haldinn á kaffistofu starfsmanna á 2.hæð í Höfðaskóla fimmtudaginn 14.sept. kl. 17:00.

Farið verður yfir störf nýliðins skólaárs og línur lagðar fyrir nýhafið skólaár. Þá verður kosin stjórn félagsins. Allir áhugasamir foreldrar/forráðamenn nemenda við skólann eru hvattir til að mæta.