Aðalfundur foreldrafélagsins

Kæru foreldrar og forráðamenn

Foreldrafélag Höfðaskólans hefur ákveðið að stofna eigin kennitölu. Hingað til hefur starfsemi foreldrafélags og fjármálin þess farið fram undir kennitölu Höfðaskólans. Að okkar mati er æskilegt að foreldrafélag getur starfað sjálfstætt og annast sín fjármál sjálft. Til þess þarf foreldrafelagið að setja sér lög sem munu liggja fyrir til samþykkis á aðalfundi félagsins þann 23. október nk.

Við óskum eftir því að sem flestar fjölskyldur senda fulltrúa á aðalfundinn til að greiða atkvæði um þessi ný lög og þar með grunnstoðir starfsemis foreldrafélags til framtíðar.