Ærslabelgurinn kom úr vetrardvala

Nemendur 2.-4.bekkjar hoppa og skoppa :)
Nemendur 2.-4.bekkjar hoppa og skoppa :)

Ærslabelgurinn kom úr vetrardvala í dag og nýttu nemendur 2.-4.bekkjar sér það til að hoppa og skoppa.  Belgurinn verður opinn frá 12-20 alla daga.