Árshátíð - frestun

Eins og öllum ætti að vera ljóst þá heldur Covid áfram að stríða okkur og í ljósi stöðunnar í samfélaginu hefur sú ákvörðun verið tekin að fresta árhátíðinni og kökuhlaðborðinu sem átti að vera 18.nóvember. Staðan verður endurmetin í byrjun febrúar og nánari dagsetning auglýst í kjölfarið.