Dagur íslenskrar náttúru

Mánudaginn síðastliðinn var dagur íslenskrar náttúru, og reyndrar líka alþjóðadagur til varnar ósonlaginu. Í tilefni þess vörðu allir nemendur skólans tíma útivið í dag og voru verkefni bekkjanna af margvíslegum toga. Á meðfylgjandi mynd má sjá ruslið sem nemendur ungingastigs tíndu á klukkustun í nágrenni skólans.  Nemendur vilja hvetja bæjarbúa til að henda ekki rusli á víðagangi.