Danskennsla

Á mánudagsmorgun hófst danskennsla undir stjórn Ingunnar Hallgrímsdóttur frá Dalvík. Krakkarnir munu fá kennslu í klukkustund á dag út þessa viku og eru tímarnir stigskiptir. Allir skemmtu sér konunglega.