Kiwanisklúbburinn Drangey á Sauðárkróki afhendi í gær nemendum 1.bekkjar Höfðaskóla endurskinsvesti. Það voru þeir Karl Lúðvíksson og Emil Hauksson sem afhendu vestin. Með í för var fulltrúi lögreglunnar á Norðurlandi vestra og þökkum við þeim öllum kærlega fyrir gjöfina og komuna.
| Höfðaskóli | Íþróttahús  | Tónlistarskóli 
 
 
 Ábendingar og fyrirspurnir |