Rusl eftir nestistíma

Í tengslum við verkefnið skóli á grænni grein vinna nemendur ýmis verkefni. Í síðustu viku var allt rusl sem féll til eftir nestistíma vigtað. Flokkarnir sem vigtaðir voru, voru plast, pappír og almennt sorp (þar er lífræni úrgangurinn líka). Niðurstöðurnar má sjá á meðfylgjandi mynd: