FAST hetjur

Við í 1. bekk erum byrjuð á skemmtilegu verkefni sem kallast FAST hetjur og er verðlaunað fræðsluverkefni sem kennir fólki að þekkja einkenni slags (heilablóðfalls) og rétt viðbrögð við því.

Þetta munum við taka fyrir 1x í viku í 5 vikur.

Heimasíða verkefnisins