Fiskmarkaðurinn heimsóttur

Fiskmarkaðurinn var heimsóttur á vordögum.  Nemendur á yngsta stigi skemmtu sér konunglega við skoðun á hinum ýmsu tegundum fiska.  Þökkum kærlega fyrir móttökurnar.

Hér er hægt að sjá myndir úr heimsókninni.