Fjölgun í skólanum

Gleði ríkir í skólanum okkar þessa dagana því fjórir nýir meðlimir hafa bæst í hópinn. Um er að ræða krúttlega hænuunga sem vekja mikla athygli og lukku meðal nemenda og starfsfólks.

Myndir hér