Fjör í frístund

Þeir nemendur sem mæta í frístund eftir skóla eru búin að vera í óða önn að setja upp verslun.  Í áframhaldi af búðarleiknum sem þau hafa verið að gera síðustu tvær vikur fengu þau trölla deig í gær til að búa til mat og bakkelsi sem verður svo sett í ofn og þau munu svo  mála.  Einnig fékk frístund gefins gömul Júlíu blöð sem krakkarnir eru búin að klippa til, breyta og bæta.  Hér er svo hægt að sjá myndir.