Í dag fóru nemendur 1.-10.bekkjar út að Sandlæk. Fóru í blak, byggðu sandkastala og óðu í sjóinn. Á leiðinni aftur í skólann var stoppað og farði í leiki, allir tóku þátt og var gaman að sjá stóra sem smáa skemmta sér í leik og starfi.
| Höfðaskóli | Íþróttahús  | Tónlistarskóli 
 
 
 Ábendingar og fyrirspurnir |