Fjöruferð í veðurblíðunni

Það er nú ekki hægt annað en að nýta veðurblíðu eins og dagurinn í dag hefur uppá að bjóða. Nemendur á yngsta stigi hafa verið úti meira og minna í allan morgun, fóru í göngutúr, fjöruferð og hafa síðan verið að leika sér á skólalóðinni.