Flippíþróttir

Flippíþróttir eru íþróttaleikar þar sem keppt er í alls konar óhefðbundum íþróttagreinum sem sjást seint á ólympíuleikunum. Keppni sem þessi hefur spilað stórt hlutverk á vordögum Höfðaskóla síðastliðna áratugi.  Keppt var ,að þessu sinni, t.d. í pastaspýtingu,  stígvélakasti og vatnsdósabretti.

Fleiri myndir hér.