Flöskuskeyti

Þann 6. nóv 2013 sendu nokkur börn hér á Skagaströnd flöskuskeyti á haf út. Var það m.a. vegna vinadags í skólanum.
Núna sex árum síðar fengum við flöskuskeytið aftur í hendur ásamt bréfi frá finnanda.
Þetta finnst okkur skemmtilegt.