Framsagnarkeppni Höfðaskóla

Miðvikudaginn 15.mars var framsagnarkeppni Höfðaskóla haldin í skólanum. Nemendur 5., 6. og 7. bekkjar tóku þátt og stóðu sig öll með prýði.

Myndir hér