Ein af valgreinum nemenda á mið- og unglingastigi felst í því að aðstoða í frístund skólans. Þessi mynd var tekin fyrir helgi og má þar sjá eldri nemendur í bland við þau yngir í leiknum Hver er undir teppinu.
| Höfðaskóli | Íþróttahús  | Tónlistarskóli 
 
 
 Ábendingar og fyrirspurnir |