Starfsfólk skólans fékk gjafakörfu í morgunsárið frá foreldrafélaginu sem innihélt allskonar kruðerí. Gjöfin vakti mikla gleði og þökkum við foreldrafélaginu fyrir þessa kærleiksgjöf.

|
Höfðaskóli |
Íþróttahús |
Tónlistarskóli
Ábendingar og fyrirspurnir |