Gróðursetning á þemadögum

Í dag hófust þemadagar í tilefni af 80 ára afmæli Höfðaskóla. Nemendur fóru og plöntuðu 80 trjám af því tilefni.