Haustkransagerð í Sköpunargleði

Nemendur í valgreininni sköpunargleði eru að gera haustkransa. Þau hófust handa í gær og munu klára verkið í næsta tíma. Virkilega skemmtilegt verkefni. Myndir hér.