Heimilisiðnaðarsafnið

Nemendur í 5.og 6. bekk fóru í dag á Blönduós í heimsókn á Heimilisiðnaðarsafnið. Mjög fróðleg og skemmtileg ferð.

Vek athygli á vefsýningu safnsins “Að koma ull í fat” 

Myndir úr ferðinni hér