Í gær fengum við skemmtilega heimsókn frá fréttafólki Landans. Þau tóku viðtöl við nemendur og starfsfólk ásamt því að fylgjast með uppsetningu listinnsetningar sem er samvinnuverkefni nemenda skólans og listafólks frá Nes listamiðstöð. Þátturinn verður sýndur á RUV næstkomandi sunnudagskvöld og við hvetjum alla til að horfa.
| Höfðaskóli | Íþróttahús  | Tónlistarskóli 
 
 
 Ábendingar og fyrirspurnir |