Mánudaginn 11. september fengum við góða heimsókn þegar tveir lögreglumenn frá LHR komu í heimsókn. Þeir hittu nemendur á öllum stigum og fóru yfir hin ýmsu málefni. Nemendur höfðu mjög gaman af þessari heimsókn og þökkum við þeim Magnúsi og Unnari kærlega fyrir komuna.
| Höfðaskóli | Íþróttahús  | Tónlistarskóli 
 
 
 Ábendingar og fyrirspurnir |