Heimsókn frá umboðsmanni barna

Í dag kom umboðsmaður barna ásamt fylgdarfólki í heimsókn í Höfðaskóla. Þau skoðuðu húsakynnin, ræddu við nemendur og starfsfólk og hittu nemendur 5.-10. bekkjar með fræðslu um hlutverk umboðsmanns barna. Við þökkum þeim kærlega fyrir góða heimsókn.

Myndir hér