Í dag fengum við góða heimsókn frá viðbragðsaðilum á svæðinu þegar lögreglan, slökkiliðið og björgunarsveitin komu og sýndu nemendum tækin sín. Heimsóknin var í tengslum við 1-1-2 daginn. Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna.
| Höfðaskóli | Íþróttahús  | Tónlistarskóli 
 
 
 Ábendingar og fyrirspurnir |