Hestaval á unglingastigi

Valgreinar á unglingastigi eru ansi fjölbreyttar í vetur og má þar nefna hestaval.  Þeir nemendur sem það völdu voru það margir að skipt var í tvo hópa og fer hver hópur í útreiðatúr einu sinni í viku fram í miðjan október.  Eins og myndirnar sýna þá eru nemendur himinlifandi með þetta framtak.  

Myndir hér.