Nemendur unglingastigs tóku þátt í Fernuflugi, textasamkeppni MS, nú í haust. Allir nemendur sendu frá sér ljóð sem bar heitið "Að vera ég". Famúrskarandi textar eftir 48 grunnskólanema voru valdir til birtingar á mjólkurfernum MS og á Höfðaskóli þar fulltrúa.
Arnar Gísl Birkisson, nemandi í 8.bekk, á ljóð sem mun birtast á nýju ári á mjólkurfernum landsmanna og óskum við honum hjartanlega til hamingju.
|
Höfðaskóli |
Íþróttahús |
Tónlistarskóli
Ábendingar og fyrirspurnir |