Hjálmagjöf

Í vikunni fengu nemendur 1. bekkjar gjöf afhenta frá Kiwanis klúbbnum, börnin glöddust innilega og við þökkum góðar gjafir.