Nú er undirbúningur fyrir litlu jólin okkar í fullum gangi, þau verða með breyttu sniði í ár þar sem við ætlum að hittast seinnipart dags, borða saman hátíðarkvöldverð og vera svo með smá jólaball. Skólastjóri fékk í dag frábæra aðstoð frá fjórum nemendum unglingastigs við að útbúa ís sem verður í eftirrétt. Nemendur stóðu sig frábærlega í ísgerðinni :)
| 
 Höfðaskóli  | 
 Íþróttahús   | 
 Tónlistarskóli 
 
 
 Ábendingar og fyrirspurnir |