Íþróttadagur unglingastigs á Blönduósi

Nemendur unglingastigs fóru á Blönduós í gær og tóku þátt í sameiginlegum íþróttadegi grunnskólanna á Skagaströnd, Blönduósi og Hvammstanga. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá lá fyrir og skemmtu nemendur sér vel. 

Myndir hér