Jólaföndur

Í gær gerðum við okkur glaðan dag og höfðum jólaföndur frá kl. 10:00-12:00 þar sem nokkrar stöðvar hér og þar um skólann voru í gangi og nemendur gátu flakkað á milli.

Skemmtileg hefð þar sem allir gátu föndrað eitthvað við sitt hæfi.

Myndir hér