Jólasöfnun fyrir Neistann

Nemendur mynda friðarkeðju og létu kærleiksljós ganga
Nemendur mynda friðarkeðju og létu kærleiksljós ganga

Söfnuninni okkar til styrktar Neistans er nú lokið.  Saman söfnuðum við 87þúsund krónum sem nú hafa verið lagðar inn hjá Neistanum.  Krakkarnir fengu senda kveðju frá stjórn Neistans sem þau horfðu á í dag og þökkum við kærlega öllum þeim sem lögðu málefninu lið. 

Gleðileg jól