Könguló sem hvergi bjó

Við í 1. Bekk erum búinn að vera að læra um köngulær og erum að vinna ýmis verkefni í tengslum við það.

Við erum að lesa bókina Könguló sem hvergi bjó. Könguló sem hvergi bjó er bók sem bæði er gaman að lesa og hlusta á. Hugrökk og hjálpsöm könguló sem sýnir okkur að góð framkoma og vinalegheit skila sér margfalt til baka. Við ræddum um hvað þær hafa margar fætur og hve mörg augu og ýmsar sögur komu upp, einnig fórum við út að leita að köngulóm og skoðuðum þær tvær sem við fundum.

Myndir hér