Kósýdagur og sparinesti

Í gær var kósýdagur á yngsta stigi. Nemendur komu í kósýfötum gæddu sér á sparinesti, dreifðu sér um neðri hæðina og lásu bækur.  Einnig var horft á mynd.  Krakkarnir skemmtu sér vel.

Hér má sjá fleiri myndir