Laus störf

Laus eru til umsóknar tvö störf við Frístund Höfðaskóla skólaárið 2021-2022. Um tvær 40% stöður er að ræða. 

Vinnutími er eftirfarandi:
Mánudaga - miðvikudaga 13:00-16:00.
Fimmtudaga og föstudaga 12:30-16:00.
 
Umsóknir skulu sendar á netfangið hofdaskoli@hofdaskoli.is
Nánari upplýsingar um störfin veita skólastjórnendur í síma 4522800 eða á framangefið netfang.