Leiksýning

Í gær buðu nemendur í einum af list- og verkgreinahópunum í 4.-7. bekk nokkrum á leiksýningu, en þau voru búin að setja saman jólaleikþátt. Virkilega skemmtilegt og vel útfært hjá þeim.