Sandra okkar besti bókavörður stóð fyrir bókakynningu í morgun þar sem allir nemendur skólans söfnuðust saman. Kynntar voru spennandi jólabækurnar og nemendurnir hvattir til dáða við lesturinn.
Við minnum á að lestur göfgar manninn og opnar heiminn upp á gátt. Lestur lykillinn að ævintýrum og þekkingu.
|
Höfðaskóli |
Íþróttahús |
Tónlistarskóli
Ábendingar og fyrirspurnir |