Listaverk úr laufblöðum

Haustið setur skemmtilegan svip á skólastarfið þessa dagana. Fyrstu sex vikur skólaársins eru helgaðar þemanu "haust"  þar sem allir bekkir taka virkan þátt í fjölbreyttum verkefnum tengdum haustinu.

Nemendur á miðstigi söfnuðu laufblöðum af ýmsum trjátegundum, lærðu að þekkja þau og búa til listræn verk úr þeim. Verkefnið styður við náttúrufræðikennslu og eflir skilning nemenda á árstíðabreytingum.

Myndir hér