Lokaball

Fimmtudagskvöldið 28.maí  hélt unglingadeildin lokaball og kvaddi þar með 10. bekk og bauð 7. bekk velkominn upp á unglingastig. 

Fleiri myndir hér.